top of page

Öll okkar armbönd eru hannaðir og smíðaðir á verkstæðinu okkar í Hafnarfirði. Armbönd úr 14k gulli og 925 silfri. Meira úrval er í verslun okkar, ef varan er ekki til á lager getum við sérsmíðað sambærilega vöru ef þess er óskað. Sjá Teikningar & Tilboð. Demantar frá S&T koma með upprunavottorði samkvæmt Kimberley Process

14K gull
14K gull
925 silfur
bottom of page