top of page
Trúlofunarhringar og giftingarhringar frá Sigga & Timo eru handsmíðaðir á verkstæði okkar í Hafnarfirði.

 

Verð miðast við parið. Í boði eru  trúlofunarhringar og giftingarhringar úr 14 og 18 karata gulli og hvítagulli og 950 platínu. Auk úrvals sem er til sýnis í verslun okkar, smíðum við einnig eftir óskum viðskiptavina.

Trúlofunarhringar og giftingarhringar eru með áletrun innifalin, getum laseráletrað flest allar tegundir af letri, innan sem utan á hringa. Handáletrum utan á hringa ef þess sé óskað. Sjá Persónulegt

 

Með eða án demanta, erum sérfræðingar í demöntum og ísetningu þeirra. Demantar í mismunandi stærð, lit og gæðum, við getum aðstoðað ykkur við valið. Grunnverð á giftingarhringum fer eftir efni, breidd, þykkt og fingrastærð. Demantar frá S&T koma með upprunavottorði samkvæmt Kimberley Process

 

 

Logo Sigga & Timo
14K gull
14K gull
Platína Pt950
bottom of page