top of page

Allir okkar hringar eru hannaðir og smíðaðir á verkstæðinu okkar í Hafnarfirði. Hér að neðan má sjá úrval af hringum sem við höfum smíðað. Meira úrval er í verslun okkar, ef varan er ekki til á lager getum við sérsmíðað sambærilega vöru ef þess er óskað. Mikið af okkar smíði er eftir óskum viðskiptavina, svo oft er um einstakan grip að ræða. Hægt er að sjá fleiri myndir með því að ýta á "Sýna meira" neðst á síðunni. Demantar frá S&T koma með upprunavottorði samkvæmt Kimberley Process

bottom of page