top of page

Allir okkar hringar eru hannaðir og smíðaðir á verkstæðinu okkar í Hafnarfirði. Hér að neðan má sjá úrval af hringum sem við höfum smíðað. Meira úrval er í verslun okkar. Mikið af okkar smíði er eftir óskum viðskiptavina, svo oft er um einstakan grip að ræða. Hægt er að sjá fleiri myndir með því að ýta á "Sýna meira" neðst á síðunni. Sjá Teikningar & Tilboð. Demantar frá S&T koma með upprunavottorði samkvæmt Kimberley Process

bottom of page