top of page
Hér er verið að smíða trúlofunarhringa. Hreint gull er blandað með hreinu silfri og kopar, blandan brædd og hellt í mót. Stöngin völsuð og mótuð í rétt form, sagað í lengdir og stimplað með hreinleika (585)-og nafnastimpli (S&T). Baugur mótaður, kveiktur saman og hamrað. Rétt breidd og þykkt fengin með þjöl. Að lokum er parið slípað og pólerað. Vilt þú giftast mér?
Hreint gull, silfur og kopar.
1.995°C
Gull helt í mót.
Gullstöng
Gullstöng í gegnum valsin
Efnið stimplað með S&T nafnastimpill
Gull mótað í hring
Baugurinn kveiktur saman
Baugur hamraður á keilu
Sorfið í rétta þykkt og breidd
Slípun
Fín pólering
Villt þú giftast mér?
bottom of page