Hér er verið að smíða trúlofunarhringa. Hreint gull er blandað með hreinu silfri og kopar, blandan brædd og hellt í mót. Stöngin völsuð og mótuð í rétt form, sagað í lengdir og stimplað með hreinleika (585)-og nafnastimpli (S&T). Baugur mótaður, kveiktur saman og hamrað. Rétt breidd og þykkt fengin með þjöl. Að lokum er parið slípað og pólerað. Vilt þú giftast mér?

Hreint gull, silfur og kopar.
Hreint gull, silfur og kopar.
press to zoom
1.995°C
1.995°C
press to zoom
Gull helt í mót.
Gull helt í mót.
press to zoom
Gullstöng
Gullstöng
press to zoom
Gullstöng í gegnum valsin
Gullstöng í gegnum valsin
press to zoom
Efnið stimplað með S&T nafnastimpill
Efnið stimplað með S&T nafnastimpill
press to zoom
Gull mótað í hring
Gull mótað í hring
press to zoom
Baugurinn kveiktur saman
Baugurinn kveiktur saman
press to zoom
Baugur hamraður á keilu
Baugur hamraður á keilu
press to zoom
Sorfið í rétta þykkt og breidd
Sorfið í rétta þykkt og breidd
press to zoom
Slípun
Slípun
press to zoom
Fín pólering
Fín pólering
press to zoom
Villt þú giftast mér?
Villt þú giftast mér?
press to zoom